Hnattrænir sagnamenn – hnattræn vefsíða fyrir lýðskólanema

Global storytellers.dk eða hnattrænir sagnamenn á íslensku, er vefsíða þar sem nemendur í dönskum lýðskólum geta deilt upplifun, þekkingu og reynslu af því að lifa og hrærast í hnattrænum heimi.

Vefsíðan er hluti umfangsmikils kennslufræðiverkefnis innan lýðskólanna. Markmið hnattrænna sagnamanna er að stuðla að hnattrænni menntun ungmennanna. Vefsíðan er vettvanur sem gettur veitt innsýn í þær áskoranir sem blasa við með það að markmiðið að koma auga á ný tækifæri til aðgerða og lausna.   

Lítið á vefsíðuna