Tilboðið á þátt í því að fólk finnur tækifæri á breytilegum vinnumarkaði þar sem viðtekin störf hverfa en ný verða til. 3.274 þeirra sem leituðu til náms- og starfsráðgjafa við opinberar miðstöðvar árið 2016 svöruðu könnuninni. Svarendur voru flestir yfir 19 ára að aldri. 80% staðfesta að ráðgjöfin hafi veitt þeim yfirsýn yfir þau tækifæri sem blöstu við bæði hvað varðar nám og störf og 92% sögðu náms- og starfsráðgjafann hafa veitt þeim nýja afstöðu.
Meira um könnunina