Er titill nýrrar skýrslu sem VIFO, þekkingarmiðstöð um alþýðufræðslu vann fyrir danska menntamálaráðuneytið. Tilefnið er að á undanförnum árum hefur verið vaxandi áhugi á mikilvægi samstarfs frjálsra félagsamtaka og tækifæra í tengslum við staðbundna þróun og samhengi. Niðurstöðurnar sýna meðal annars fram á að ólík samtök, svæðisbundnar aðstæður og rammar sveitarfélaga hafa áhrif á hvernig samstarfi unnt er að koma á. Tilhneigingin er frekar sú að félagasamtök vinni saman að stökum viðburðum en samfelldu samstarfi. Helstu forsendur samstarfs eru að grunnþarfir samtakanna í tengslum við kjarnaþjónustu falli saman og að þau upplifi þörf fyrir samstarf.
Sækja má skýrsluna á slóðinni
Lesið grein um hana