Norrænt tengslanet um nám fullorðinna

Norrænt tengslanet um nám fullorðinna er samstarfsvettvangur fyrir fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum með áherslu á forgangsröðun Norrænu ráðherranefndarinnar. NVL styður við bæði stefnumörkun og framkvæmd er varðar hæfniþróun og nám fullorðinna. NVL er byggt upp á tengslanetum sem vinna þverfaglega yfir öll Norðurlöndin og byggir á norrænu samstarfsmódeli. Meira um NVL hér.

Kíktu á facebooksíðuna okkar:

Fréttir á íslensku

Illustration av en hållbar energilösning med vindturbiner, solpaneler, en laddningsstation för elbilar och en modern byggnad, som representerar förnybara energilösningar.

28/02/2024

Sverige

Í fjárlagafrumvarpi sænsku ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2024 fólust tillögur um fjárfestingu í stuttum námskeiðum svo fagfólk með sérfræðikunnáttu hafi betri tækifæri til að þróa færni sína enn frekar. Nú er ljóst hvaða níu háskólar falla undir átakið árið 2024 og munu þróa námskeið með áherslu á rafhlöður, tækni og græn umskipti.

Økonomisk støtte og målrettet informasjon bidrar til mer videreutdanning

28/02/2024

Norge

Í nýrri skýrslu kemur fram að bæði upplýsingar og fjárhagsstuðningur eru mikilvægir þættir í hvatningu faglærðs starfsfólks til að afla sér endur- eða símenntunar.

A robot arm with sleek, metallic surfaces holding a complex, glowing geometric figure composed of interconnected lines and nodes, against a dark background, symbolizing advanced technology and artificial intelligence

23/01/2024

Finland

Í október 2023 var haldin þemavikan #UpptäckDittKunnande og þangað var öllum sem vinna við raunfærnimat á mismunandi stigum boðið að standa fyrir vefstofum, umræðum, námskeiðum og fyrirlestrum.

Greinar á íslensku

En bonus för Marcus Karlsson, Anna Kahlson och Svante Sandell var att de själva lärde sig mycket av att arbeta med Erasmus Plus-projektet Nova Nordic.

28/02/2024

Sverige

10 min.

Sameiginleg formgerð fyrir hæfni og raunfærni, þar sem allt nám er gert sýnilegt er langtímamarkmiðið. Erasmus Plus verkefnið NOVA-Nordic snýst um að því að draga fram og bera saman fyrirliggjandi formgerð og ferla.

Medelålders brunhårig kvinna med glasögon som ler mot kameran. Hon har en mörkt blå klänning med halvlånga ärmar på sig. Hon har några ringar, och armband på båda armarna. Hon är porträtterad mot en grå bakgrund.

23/01/2024

Sverige

6 min.

Svíar taka við formennsku fyrir Norrænu ráðherranefndinni árið 2024 og leggja áherslu á samkeppnishæf Norðurlönd með yfirgripsmiklu þema í vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði (STEM). Miðlæg í áætlun menntageiranum er ráðstefna um framboð á starfsfólki með græna færni og sjálfbæra umbreytingu í Skellefteå í apríl.

Arbeidsgruppen besøker fengselet i Reykjavik: Fra venstre: Heidi Carstensen, Satu Rahkila, Auður Guðmundsdóttir, Renja Kirsi, Susann Lindahl-Holmberg, Svante Hellman, Stefan Müller, Oddvar Haaland, Rory Volsted Willis Rick og Bryndís Jónsdóttir.

18/12/2023

Island

8 min.

Þeir sem afplána í norrænum fangelsum sinna daglegum verkefnum og hafa tækifæri til náms. Margir hafa hætt í skóla og hafa kannski slæma reynslu af skólanum. Þegar starf og skóli, verk og fræði tengjast nánar getur það verið hvetjandi og eflt námið. Lítið dæmi um þetta er úr danska fangelsinu Kragskovhede.

Viðburðir

íslenskir fulltrúar

Helgi Þorbjörn Svavarsson

National koordinator - Island

Netværk: Vejledning

Arbeidslivets opplæringssenter

Land: Island

Fjóla María Lárusdóttir

National koordinator - Island

Netværk: Validering, Vejledning

Arbeidslivets opplæringssenter

Land: Island

Guðfinna Harðardóttir

Fræðslusetrið Starfsmennt - Island

Land: Island

Bryndís Skarphéðinsdóttir

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Land: Island

Arbeidslivets opplæringssenter logo

Netværk: Validering

Arbeidslivets opplæringssenter

Land: Island

Sólborg Jónsdóttir

Netværk: Alfarådet

Mímir-símenntun

Land: Island

Hildur Oddsdóttir

Arbetslivet Virksomheter Fagforeninger

The Directorate of Education

Land: Island

Salvör Kristjana Gissurardóttir

Netværk: NVL Digital Inklusion

University of Iceland. School of Education

Land: Island

Guðjónína Sæmundsdóttir

Netværk: NVL Digital Inklusion

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Land: Island

Valgerður Guðjónsdóttir

Sérfræðingur / Expert

Netværk: NVL Digital Arbejdsliv

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins /Education and Training Service Centre (ETSC)

Land: Island

Lilja Rós Óskarsdóttir

Kompetenseutveckling för lärare

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Land: Island

Nánari upplýsingar

Fréttapistlar um grunnleikni á Norðurlöndum

Fréttapistlar um grunnleikni á Norðurlöndum

Hvernig gerum við öllum kleift að takast á við hverdagsleikann? Í tíu pistlum er greint frá könnun NVL á því hvernig yfirvöld á Norðurlöndunum ná til fólks með takmarkaða grunnleikni.
Flags from the Nordic Countries

Formennska landa í Norrænu ráðherranefndinni

Norðurlönd skipta með sér formennsku og áherslur eru mismunandi eftir löndum.
Menntamál á Norðurlöndum

Menntamál á Norðurlöndum

Yfirlit um mismunandi menntunarkerfi Norðurlanda.