Fréttir á íslensku

Illustration av en hållbar energilösning med vindturbiner, solpaneler, en laddningsstation för elbilar och en modern byggnad, som representerar förnybara energilösningar.

28/02/2024

Sverige

Í fjárlagafrumvarpi sænsku ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2024 fólust tillögur um fjárfestingu í stuttum námskeiðum svo fagfólk með sérfræðikunnáttu hafi betri tækifæri til að þróa færni sína enn frekar. Nú er ljóst hvaða níu háskólar falla undir átakið árið 2024 og munu þróa námskeið með áherslu á rafhlöður, tækni og græn umskipti.

Økonomisk støtte og målrettet informasjon bidrar til mer videreutdanning

28/02/2024

Norge

Í nýrri skýrslu kemur fram að bæði upplýsingar og fjárhagsstuðningur eru mikilvægir þættir í hvatningu faglærðs starfsfólks til að afla sér endur- eða símenntunar.

A robot arm with sleek, metallic surfaces holding a complex, glowing geometric figure composed of interconnected lines and nodes, against a dark background, symbolizing advanced technology and artificial intelligence

23/01/2024

Finland

Í október 2023 var haldin þemavikan #UpptäckDittKunnande og þangað var öllum sem vinna við raunfærnimat á mismunandi stigum boðið að standa fyrir vefstofum, umræðum, námskeiðum og fyrirlestrum.

Gjør det enklere for voksne å få studielån

23/01/2024

Norge

Hjá Lánasjóði námsmanna í Noregi er unnið að því að þróa glænýtt lánakerfi fyrir fullorðna. Fleiri fullorðnir ættu að hafa efni á að læra samhliða vinnu.

Samantekt um pólitíska stefnumörkun um töluleg gögn um raunfærnimat

04/01/2024

Norden

Þetta stefnuskjal var þróað af Norræna tengslanetinu um nám fullorðinna (NVL) til að leggja áherslu á mikilvægi þess að geta fylgst með og metið áhrif raunfærnimats sem framkvæmt er á Norðurlöndum. Þar að auki hefur það þann tilgang að auðvelda rannsóknir og mælingar á áhrifum raunfærnimats sem geta lagt grunn að pólitískri forgangsröðun.

Flere nye satsinger innen høyere utdanning og kompetanse

18/12/2023

Norge

Fjárlagafrumvarpið í Noregi fyrir 2024 hefur verið lagt fram og ríkisstjórnin leggur til ráðstafanir til þess að efla starfsnám í tækniháskólum, fyrirkomulagið með fagbréf með starfi, atvinnutengda norsku, og stafræna norskukennslu.

Visualisering av samordning av vägledning i de nordiska länderna

18/12/2023

Norden

Myndræn framsetning á ráðgjöf á Norðurlöndunum, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum og hve vel þeim hefur gengið að innleiða þá þætti sem kannaðir voru í skýrslunni Samhæfing ráðgjafar í norrænu löndunum (2020-2023).

Niðurstöður úr Evrópuverkefninu TRANSVAL-EU

15/12/2023

Norden

Afurðir verkefnisins geta stutt við sérfræðinga, ráðgjafa og hagsmunaaðila og þannig eflt samstarf á milli þeirra við að útbúa samræmt kerfi mats á óformlegu og formlausu námi sem nær einnig ltil yfirfæranegrar færni.

Sveriges regeringen genomför särskild satsning på regionalt yrkesvux i expansiva regioner

29/11/2023

Sverige

Á næsta ári mun sænska ríkisstjórnin innleiða nýjan ríkisstyrk til starfsmenntunar innan fullorðinsfræðslu sveitarfélaga á framhaldsskólastigi þar sem stofnun nýrra eða stækkun fyrirtækja er fyrirsjáanleg. Þetta á einkum við í strjálbýlum héruðum.

Ti anbefalinger for bedre dimensjonering av høyere utdanning

29/11/2023

Norge

Ráðin eru veitt af stofnun háskólamenntunar og hæfni (Hk-dir) sem falið var að rannsaka framboð háskólamenntunar af norska menntamálaráðuneytinu.

Stärkt sfi ska få fler personer i arbete och möjlighet att försörja sig

31/10/2023

Sverige

Í Svíþjóð standa sveitarfélög og fræðsluaðilar á ólíkan hátt að því að kortleggja þekkingu nemenda við upphaf náms.

Ny rapport om industriens kompetansebehov

31/10/2023

Norge

Vinnuhópur sem samanstendur af þátttakendum frá Samtökum iðnaðarins í Noregi, norska starfsgreinasambandinu, menntamálaráðuneytinu og háskólastofnuninni (HK-dir) hefur farið yfir færniþörf innan iðngeirans.