„A World Worth Living In“ - lokaskýrsla

 

Þátttakendur, skipuleggjendur  og samstarfsaðilar báru lof á ráðstefnuna. Mikilvægt er talið að alþýðufræðslan styrki stöðu sína til langs tíma innan Evrópusambandsins sem og í öllu alþjóðlegu starfi. Eitt af markmiðum ráðstefnunnar var að raungera og styrkja vægi alþýðufræðslunnar í þróunarsamvinnu.

Nálgast má skýrsluna sem PDF á slóðinni: Folkbildning.se