„Nám fer oft fram óvitandi”

 
Það verður að gera ráð fyrir hinu ófyrirséða þegar skapaður er vettvangur fyrir færniþróun á vinnustaðnum. Að „Nám fer oft fram óvitandi” hefur í för með sér að beina verður athyglinni að færninni til þess að geta viðurkennt og uppgötvað ósjálfráða ferla. Jafn mikilvægur er hæfileikinn til þess að hanna, skipuleggja og eiga frumkvæði að námsferlum sem hluta af daglegum störfum. Þannig hljómar áhugaverð samantekt eflingardagsins sem Miðstöð danska ríkisins fyrir gæða- og færniþróun (SCKK) stóð fyrir, en þangað hafði meðal annarra leikhússtjóranum fyrir Dacapo leikhúsið Lone Thellesen boðið til þess að halda erindi. 
Meira um (SCKK) á  www.sckk.dk