100 aðgerðir fyrir starfsmenntun

Norska ríkisstjórnin hefur lagt fram 100 tillögur um breytingar á starfsmenntun til þess að tryggja að nemarnir öðlist þá færni sem fyrirtækin sækjast eftir og þurfa á að halda.

 

Á meðal tillagnanna er að fjölga menntaleiðum með nýjum leiðum í hefðbundnu handverki, verslun og hönnun. Nálægt helmingur nemenda í framhaldsskólum leggur stund á starfsmenntun, en engin eftirspurn er eftir í atvinnulífinu. Þess vegna bað aðila atvinnulífsins um tillögur í gegnum níu fagráð og fimm sérfræðinganefndir.

Nánar