2,2 milljónir fullorðinna tóku þátt í óformlegu námi í Finnlandi árið 2013

 

Flestir þátttakendanna sóttu alþýðufræðslu, en þar var brúttófjöldi námsmanna um það bil 1,7 milljónir og nettófjöldi um 950 000 árið 2013. Mestra vinsælda naut nám í handverki, tónlist og tungumálum. 

Auk alþýðufræðslunnar sóttu fullorðnir óformlegt starfsmiðað viðbótarnám, vinnumarkaðsnám og opin háksólanámskeið. Um það bil 200.000 manns sóttu námskeið sem vinnuveitendur höfðu pantað frá fræðsluaðilum.

Läs mer