23 norsk fyrirtæki taka þátt í nemaáætluninni 2011

 

Reynslan af fyrri áætlunum hefur leitt í ljós að þau fyrirtæki sem ráða til sín nema með skerta starfsgetu en framhaldsmenntun njóta ýmissa kosta. Auk þess að leysa tifallandi verkefni í deildinni hefur neminn með færni sinni og lífsreynslu jákvæð áhrif á vinnuumhverfið. Og síðast en ekki síst fá stjórnendur praktíska  reynslu, nýja þekkingu og færni til þess að stýra fjölbreytileika á vinnustað.

Nánar: Difi.no