330 nýjar starfsmenntabrautir á háskólastigi

 

Námsleiðum á sviði fjármála, stjórnunar og sölu var úthlutað 26 % af nemaplássum, tækni og framleiðslu 18,7 % og tölvu og upplýsingatækni 11,9 %. Stofnunin hefur stuðst við starfagreiningar þar sem afmörkuðum störfum og færni er lýst og greind meðal annars út frá eftirspurn á vinnumarkaði. Starfagreiningarnar eru notaðar til þess að styrkja grundvöllinn að mati stofnunarinnar en það á að tryggja að framboð starfsmenntaháskólanna mæti þörfum atvinnulífsins.

Meira:
www.yhmyndigheten.se/hem/nyhetsrum/nyhet-23-jan