377 nýjar starfsnámsbrautir í háskólum tilbúnar þess að mæta færniþörfum

20.552 stúdentar frá 377 nýjum námsleiðum við háskóla munu á næstu árum fóðra vinnumarkaðinn með færni. Í ár hefur nemaplássum fjölgað um 4.000 frá síðasta ári.

 

Verkefni fagháskólastofnunarinnar er að mæta þörfum atvinnulífsins fyrir færni. – Í því felst að atvinnulífið fær klæðskerasniðna færni á sviði fjölda mismunandi atvinnugeira, segir  Jill Thenander, stjórnandi menntamáladeildar fagháskólastofnunarinnar.
Mest fjölgaði nemaplássum á sviði Tækni og framleiðslu (3.896 pláss), Hagfræði, stjórnun og sala (3.556 pláss), þar á eftir Tölvunarfræði/IT (3.422 pláss). Dæmi um námsleiðir til starfa sem ekki hafa áður verið á háskólastigi en nú var úthlutað plássum eru fyrir flugkennara, þyrluflugmenn, rannsóknatækna, og orkufræðinga. Samtals bárust 1.186 umsóknir um nýjar námsbrautir innan fagháskóla. Stofnunin hefur fjármagn til þess að úthluta til 31% umsókna. 

Nánar á Myh.se.