40 milljónir til nýsköpunar í fyrirtækjum og menntun

 

Frumkvæðið er hluti af nýsköpunaráætlun dönsku ríkisstjórnarinnar. Verkefnin eiga að styðja þróun fyrirtækjanna, nýsköpun og veita námsmönnum tækifæri til þess að öðlast innsýn í raunveruleg verkefni sem blasa við atvinnulífinu.

Nánari upplýsingar á Fivu.dk.