En á móti kemur að fleiri hafa verið teknir inn í nám á sviðum þar sem skortur er á vinnuafli meðal annars á sviði upplýsingatækni og verkfræði. Fækkun nýnema er einkum í námi í vél- og skipstjórn, listum og í starfsmenntaháskólum og tækniskólum. Ein af ástæðunum fyrir fækkun nýnema í starfsmenntaháskólum og tækniskólum er að þeim hefur fækkað sem fá inni í námi á ensku.
Nánar um tölur og staðreyndir
Tölfræði