Að skapa þrá eftir opnu hafi

 

Með þessari ljóðrænu myndlíkingu frá Antoine de Saint-Exupéry gaf Halldór Ásgrímsson framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar tóninn á þverfaglegri ráðstefnu um hvatningu fullorðinna til náms, sem fram fór dagana 3. og 4. júní i Kaupmannahöfn. Ráðstefnan var afar vel sótt, með um það bil 300 þátttakendum.  

Hægt er að nálgast kynningar og annað efni frá ráðstefnunni sem Michael Voss hefur tekið saman á slóðinni: www.nordvux.net/page/954/motivationskonferens2010.htm