Að aðlagast á Norðurlöndum

Í nóvember hittast þátttakendur hvaðanæva Norðurlanda í Bergen til þess að fjalla um hvernig okkur ber og við getum og eigum að vinna með samþættingu og aðlögun á Norðurlöndunum.

 

Á formennskuári Norðmanna fyrir Norrænu ráðherranefndinni leggja þeir áherslu á málefnið. Þegar hefur mikið starf verið unnið á þessu sviði og við getum lært hvert af öðru. Þá er einnig þörf fyrir sameiginlega framtíðarsýn fyrir Norðurlöndin um hvaða hlutverki fullorðinsfræðsla á að gegna. Þetta er ráðstefna sem þú sem vinnur með aðlögun eða vilt kynnast stefnum, áskorunum og tækifærum, mátt ekki láta fram hjá þér fara

Nánari upplýsingar og skráning hér.