Aðlögun flóttamanna með starfsmiðaðri menntun

– Handbók, verkfæri á netinu og raunveruleg dæmi í Evrópuverkefni með styrk frá Erasmus+

 
Mynd: www.pixabay.com Mynd: www.pixabay.com

Niðurstöður verkefnisins er meðal annars úrval úrræða á dönsku sem hægt er að nýta við skipulag vinnutengdrar menntunar fyrir fullorðna flóttamenn.   

Lögð eru fram tuttugu góð dæmi sem safnað hefur verið frá fjórum löndum í Evrópu.  

Gefin hefur verið út handbók sem nýtist við skipulag starfsmiðaðar menntunar fyrir flóttamenn. 

Jafnframt hafa verið gefin út verkfæri á netinu til þess að tryggja gæði starfsmiðaðrar menntunar fyrir flóttamenn. Verkfærin má nálgast á dönsku og ensku, en einnig á þýsku og ítölsku. 

Nánari upplýsingar á heimasíðu verkefnisins á dönsku hér.