Aðlögun með einkafjármögnun

Atvinnu- og efnahagsráðuneytið og Sitra, hátíðarsjóðurinn fyrir sjálfstæði Finna hafa hrint í framkvæmd verkefni þar sem 3.000 innflytjendum er boðið um á vinnumarkaðsmiðaða menntun til aðlögunar og flýta fyrir ráðningu í vinnu.

 

Markmiðið er að að minnsta kosti 2.000 þeirra sem taka þátt í verkefninu hafi atvinnu eftir þrjú ár. Verefnið er framkvæmt með fjármagni frá einkaaðilum. Fjármögnunin byggir á svokölluðu Social Impact Bond (SIB)-líkani sem Sitra hefur kynnt í Finnlandi fyrir fjármögnun sem hefur samfélagsleg áhrif. Einkaaðilarnir fjármagna verkefni sem byggja á líkaninu og bera efnahagslega áhættu. Hið opinbera greiðir aðeins sinn hluta í verkefninu ef markmiðin um atvinnuþátttöku nást. 

Nánar á finnsku

Nánar á sænsku