Aðlögun nemaplássa 2016

Á árinu 2016 á að fækka inntöku nýnema í 12 menntaleiðir um samtals 776.

 

Markmiðið er að fjöldi nemaplássa mæti þörfum atvinnulífsins. Mennta- og vísindaráðuneytið hefur frá árinu 2014 takmarkað fjölda inntekinna nýnema í námsbrautir þar sem atvinnuleysi hefur verið viðverandi. Í þetta skipti á þetta einkum við um nám við fagháskóla, fóstru- og kennaraskóla. 

Meira um aðlögunarlíkanið

Nánar um grundvöll aðlögunarinnar 2016