Áfangaskýrsla um þekkingarsetur á Íslandi

 
Efnahags- og menningarleg áhrif þekkingarsetra eru umtalsverð. Hátt í 900 manns starfa á þekkingarsetrum um land allt. Sértekjur þekkingarsetra voru tæpir 2 milljarðar árið 2009. Þekkingarsetur auka fjölbreytni í atvinnu- og mannlífi
Skýrslan: PDF