Áform um fullorðinsfræðslu á Færeyjum

Ríkisstjórnin hefur sett sér markmið um koma á fullorðinsfræðslu á Færeyjum.

 

Í þeim tilgangi hafa þrjú ráðuneyti sem koma að menntun, félagsmálum og vinnumarkaði hafið samstarf til þess að hrinda markmiðunum í framkvæmd. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að mikilvægustu þættir  fullorðinsfræðslukerfis séu æviráðgjöf, raunfærnimat og úrval tækifæra til færniþróunar og símenntunar. Ráðherrarnir þrír Eyðgunn Samuelsen, Rigmor Dam og Henrik Old, sem allir tilheyra flokki Jafnaðarmanna hafa sett sér markmið um að leggja fram tillögur um meginþætti fullorðinsfræðslu og hugsanlegra miðstöð vinnumarkaðsmenntunar fram fyrir ríkisstjórnina á síðari hluta þessa árs.

Lesið meira um áform ríkisstjórnarinna