Áfram unnið að gæðum í alþýðufræðslunni

 

Fræðslusambönd og lýðskólar hafa þróað tæki og ferli til þess að hægt sé að fylgjast með starfseminni og finna breytingar og frávik tímanlega. Mestur árangur hefur náðst við skipulagningu og framkvæmd, það sem varðar mat og að draga lærdóm af vinnunni þarf að efla. Það er mikilvægt til þess að tryggja gæði og gagnsemi starfseminnar.

Meira: Folkbildning.se