Aðgengi að alþýðumenntun

 

Rannsóknin leiddi í ljós að í flestum alþýðufræðslustofnunum skorti greinilega upp á úrræði fyrir námsmenn með hreyfihömlun. Í annarri hverri stofnum hentaði aðeins helmingur kennslurýma innanhúss fólki sem þarfnast hjálpargagna eins og hjólastóla eða  göngugrinda. Tæpur þriðjungur stofnananna bauð upp á að hægt væri að nota tónmöskva.
Þeir sem svöruðu fyrir hönd stofnananna höfðu tilhneigingu til þess að dæma aðgengið á jákvæðan hátt.  Svörin frá stofnununum leiddu einnig í ljós að starfsfólkið er tilbúið til þess að taka tillit til þarfa þeirra sem eru hreyfiskertir eða eiga við námsörðugleika að stríða.

Meira á Minedu.fi.