Aðgerðir stjórnvalda vegna efnahagsvandans

 
Nýlega var þessi var kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar samantekt mynd af því sem stjórnvöld hafa gert til að bregðast við aðstæðum. Af vettvangi menntamálaráðuneytisins má nefna: Breytingar á reglum LÍN til að koma til móts við erfiða stöðu námsmanna. Ýmsar aðgerðir til að mæta aukinni eftirspurn eftir námi á framhalds- og háskólastigi. Úrræðin er að finna á
http://nor.menntamalaraduneyti.is/ 
www.island.is
www.felagsmalaraduneyti.is/velferdarvaktin