Áhersla á háskólamenntaða innflytjendur

 
Í frumvarpi sænsku ríkistjórnarinnar til fjárlaga er ennfremur lagt til að 100 milljónum SEK (14,2 milljónum íslenskra króna) verði varið til símenntunar fólks með próf frá erlendum skólum. Það er nokkurn veginn tvöföldun á framlaginu í ár. Lagt er til að mestur hluti fjármunanna renni til þess að mennta lækna.
www.regeringen.se/sb/d/10406/a/111416