Áherslur í nýjum stjórnarsáttmála

 
Ný ríkisstjórn hefur störf. Niðurstöður náðust í samningaviðræðum um stjórnarsáttmála og skiptingu ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn í Finnlandi þann 15. apríl sl. og forsetinn tilkynnti um nýja ríkisstjórn fimmtudaginn 19. apríl. Í næstu viku mun þingið fjalla um stjórnarsáttmálann og greiða atkvæði um traust til ríkisstjórnarinnar.
Samkvæmt blágræna sáttmálanum er menntun og færni meðal sameiginlegra gilda. Í stjórnarsáttmálanum er staðfest að skapandi hugsun, færni og hátt menntunarstig eru forsendur fyrir velgengni Finnalands og Finna. Í annari ríkisstjórn Matti Vanhanens er Sari Sarkoma ábyrg fyrir allt er varðar stefnu í menntamálum.  
Meira:  www.minedu.fi/etusivu/arkisto/2007/1904/resume.html