Áhugi á styrkjum til framhaldsfræðslu eykst

 

Framhaldsfræðslustyrk er hægt að veita til náms í eitt og hálft ár ef umsækjandi hefur verið virkur á vinnumarkaði í átta ár. Styrkina nýtir fólk oft til þess að undirbúa sig undir starf á nýjum vettvangi en margir eru í náminu meðfram vinnu. Meiri hluti þeirra sem njóta styrkjanna leggja stund á nám við starfsmenntaháskóla, þriðji hluti við háskóla og fjórðungur við starfsmenntaskóla. Hlutfall kvenna er  83 prósent.
Styrkurinn er veittur af Lánasjóði sem stýrt er af aðilum vinnumarkaðarins.

Meira: www.koulutusrahasto.fi/?2