Akku-skýrslunni um fullorðinsfræðslu skilað

 
Stýrihópurinn skilaði annarri áfangaskýrslu sinni þann 6. mars sl. Áhersla er lögð á þróun eftirfarandi sviða: nám á vinnustað og nám með vinnu, mat á raunfærni, sveigjanleg samsetning prófa og hluta af prófum auk eftirspurnarþátta.
www.minedu.fi/OPM/Koulutus/koulutuspolitiikka/Hankkeet/akku/?lang=sv