Alþjóðlegir frumkvöðlar – samstarfsverkefni milli menntunar og atvinnulífs

 
Verkefnið gengur út á það, að fyrirtækið tekur á móti og þjálfar erlenda nemendur t.d. frá Kína og Póllandi.
Það veitir aðgang að nýjum, skapandi samstarfsmönnum, með menningarlegan bakgrunn í þeim löndum sem fyrirtækið framleiðir eða selur vöru sína. Þessi samningur hefur þá þýðingu fyrir menntastofnunina að hún getur boðið nemendum sínum upp á menntun með möguleika á framtíðarstarfi, á staðnum, innanlands eða erlendis.
Verðlaunin eru veitt, einu sinni á ári, til einstaklings, stofnunar, félags eða fyrirtækis, sem hefur lagt sig fram um að efla alþjóðavæðingu innan menntunarinnar.
Lesið meira:
http://artikler.vitusbering.dk/artikel.asp?artikel_id=859
www.fuhu.dk/article.asp?articleid=91