Almedalsvikan í Visby 29. júní - 6 júlí 2014

Pólitískar ræður fyrri ára eru orðnar að stærsta pólitíska vettvangi sænskra stjórnmála. Vikan er opinn og lýðræðislegur vettvangur þar sem allir sem þangað komast geta rökrætt málefni samfélagsins.

 
Almedalsvikan í Visby 29. júní - 6 júlí 2014 Johannes Jansson/norden.org

Opinn aðgangur að Almedalsvikunnar á sér enga líka hvorki í Svíþjóð né annarsstaðar í heiminum. Allir eru velkomnir og orðið er laust!

Almedalsbæklingurinn útgefinn af yfirvöldum á Gotlandi inniheldur opinbera dagskrá fyrir Almedalsvikuna. Bæklingurinn veitir góðar upplýsingar fyrir þá sem vilja taka þátt í fjölbreyttum viðburðum. Gagnvirka dagskrán er einnig hægt að sækja með appinu. Útgáfudagur 26. júní 2014

Nánar: www.almedalsveckan.info