Aðlögun með fullorðinsfræðslu og símenntun

 
Rannsóknin verður framkvæmd sem samanburðargreining á kringumstæðum á Norðurlöndunum og á að leiða í ljós hvort unnt er með fullorðinsfræðslu og símenntun að auðvelda  innflytjendum og afkomendum þeirra að aðlagast nýju samfélagi og ná fótfestu á vinnumarkaði.
Rannsóknin er framkvæmd í samstarfi við Háskólann í Turku, Háskóla Íslands, Gautaborgarháskólann og  NTNU, Tækniháskólann í Noregi.
Rannsókninni lýkur í árslok 2009.
Meira: www.ncfk.dk/site.aspx?p=112&newsid1=7764