Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat

Aukin áhersla á mat og raunfærni á árunum 2015 og 2016.

 

Við þær kringumstæður sem nú ríkja á Norðurlöndunum með mikinn fjölda nýbúa og áskorunum er varða pörun vinnuafls við þarfir vinnumarkaðarins hafa leitt til þess að mat á raunfærni nýtur meiri athygli. 

Með nýjum áskorunum varðandi flutninga og pörun við þarfir vinnumarkaðarins verður til þörf fyrir heildræn kerfi raunfærnimats sem tekur tillit til bæði menntakerfisins og vinnumarkaðarins. 

Á öðrum raunfærnimatstvíæringnum gefst tækifæri til þess að spegla stefnu og starfshætti á Norðurlöndunum við önnur lönd í Evrópu og öðlast nýja þekkingu meðal annars á hvernig hægt er að bæta aðgengi að raunfærnimati og draga úr brotakenndri uppbyggingu. 

26.–27. apríl 2017, Árósum, Danmörku

Allt varðandi ráðstefnuna