Alþýðufræðsla sem samþættir

Í nýrri skýrslu eru velheppnuð verkefni alþýðufræðslunnar er varða aðlögun greind.

 

Spurningarnar sem leitað er svara við í skýrslunni fjalla um hvað það er sem þarf til svo að nýaðfluttir geti orðið hluti af samfélaginu og atvinnulífinu. Meginfókus snýst um spurningar sem varða atvinnulífið, en einnig er fjallað um tungumál og aðlögun að samfélaginu. Í skýrslunni koma fram tillögur um virka aðlögun og þær eiga að veita grundvöll fyrir áframhaldandi umræður. Skýrslan er á ensku.

Meira