Alþýðufræðsla og þátttaka almennings gegnir mikilvægu hlutverki í samfélagsþróun

 
Greinargerðin er einskonar stefnuskrá fyrir gildi, vísbending til íbúanna um að samfélagið þarfnist þátttöku þeirra. Ritið á að senda til breiðs hóps stuðningsmanna Vinstri flokksins til innblásturs. Meðal örfárra tillagna um aðgerðir er endurskoðun á lögunum um alþýðufræðslu til þess að auka á sveigjanleika hennar. Samtímis kemur þingið á fót nefnd um alþýðufræðslu sem á að varpa ljósi á mikilvægi þátttöku almennings. Sennilega er það samkvæmt meðvitaðri ákvörðun að í erindinu er ekki að finna tilteknar tillögur. Það á að virka sem innlegg í umræðuna um gildi. 
www.venstre.dk/fileadmin/venstre.dk/main/
files/oplaeg/Folkeoplysningsoplaeg-2008.pdf