Alþýðufræðsla og óformleg menntun er ekki með í viðmiðarammanum

 

Skýrslan var lögð fram á ráðstefnu í Brüssel í nóvember 2010. Á ráðstefnunni kom einnig fram að það ríkir mismunandi skilningur á hvort það myndi gagnast óformlegu námi að vera fellt að evrópska við miðrammanum. Flemming Gjedde mælti með því um leið og hann kynnti skýrsluna að fella ætti óformlega geirann að viðmiðarammanum vegna þess að hann væri grundvallaður á árangri af náminu en ekki námsskrám og námsefni.  

Nánar: Dfs.dk
Skýrslan: PDF