Árangursrík úrræði

 

Fjöldi nema hefur lokið námi þrátt fyrir að glíma við tap á heyrn eða sjón, félagsfælni eða aðra námsörðugleika.Úrræðin geta falist í  fjölbreyttum valkostum á prófum og námsmati fyrir stúdenta með greiningu á skertri starfsgetu eða færni til þess að tjá sig munnlega. Til þess að ná árangri með slíkum úrræðum er mikilvægt að skólinn sýni aðlögun og sveigjanleika.

Nánar: Hio.no