Árangursþættir í menntaverkefnum

 

Rúmlega 40 þátttakendur tóku virkan þátt í málstofunni, fulltrúar stjórnvalda, fræðimenn, leiðbeinenda, námsmanna og mismunandi verkalýðsfélaga. Frummælendur og stjórnendur hópastarfs voru  Hróbjartur Árnason frá Háskóla Íslands og Ingegerd Green frá Svíþjóð.

Meira um viðburðinn á færeysku á Setur.fo.
Skýrslurnar má nálgast HÉR.