Fyrsti hlutinn fjallar um menntunarstig þjóða og þau áhrif sem menntun hefur á afkomi einstaklinga og atvinnulífs. Það vekur athygli að hlutfall þeirra sem hafa lokið framhaldsskólaprófi en enga gráðu umfram það á Íslandi hefur farið heldur minnkandi og var orðið 36% árið 2014. Til samanburðar var meðaltal OECD fyrir grunnskólamenntaða 24% árið 2014 og 43% fyrir framhaldsskólamenntaða.
Hægt er að nálgast samantekt úr ritinu um stöðu Íslands
EDUCATION AT A GLANCE 2015 á íslensku