As valid as it can be?: The assessment of prior learning in higher education

 

Í sænsku samantekt ritgerðarinnar kemur fram að: Almennar niðurstöður þessarar ritgerðar sýna fram á að það eru vankantar á raunfærnimati innan æðri menntunar og það er ekki eins réttmætt og það gæti verið. Það er mikilvægt að standa vörð um gæði sem varða hugtök eins og réttmæti þegar í tengslum við þessa tegund mats. Ennfremur er nauðsynlegt að gera frekari rannsóknir á sviðinu og matið hefur alla burði til þess að skila betri árangri verði ákveðnar umbætur gerðar.

Meira: Umu.diva-portal.org