Er yfirskrift greinar eftir Gest Hovgaard, lektor, í bókinni Vestnorden – nye roller i det internationale samfund, en ritstjórar eru fræðimenn við Háskólann í Færeyjum og hún kom út í maí 2014. Í greininni er fjallað um mikilvægi þess að í dvergríkjum séu öflugar stofnanir sem veita þriðjastigs menntun, sérstakar áskoranir sem blasa við dvergríkjum og þar eru ennfremur lagðar fram tillögur um hvernig míkró-háskóli getur leyst vandamál sem skapast af fámenni. Tillagan endurspeglar nýja túlkun af hugtakinu meistaranám sem felur í sér hagnýta, þverfaglega og praktíska nálgum á skipulagi menntunar á þriðja stigi, sem í þessu samhengi er meistaranám á háskólastigi, í jaðarbyggðum. Gestur Hovgard kynnti tillögu sína á ráðstefnunni Norrænar brýr í ævinámi í Reykjavík 10. og 11. júní sl.
Nánar um meistaranám sem tillögu um lausn á Setur.fo
og í skýrslunni frá Norrænum brúm