Þátttakendur:
Lars Goldschmidt, fyrrverandi framkvæmdastjóri samtaka iðnaðarins í Danmörku (DI, Dansk Industri)
Hans Jacob Binzer, stjórnandi CFU, Fagháskólans UCC Borgundarhólmi
Christian Heide Pedersen, stjórandi, Listaakademíunnar á Borgundarhólmi
Maria Marquard, danskur fulltrúi í NVL (Norrænu tengslaneti um nám fullorðinna)
Fundarstjóri:
Bjørn Haslund-Gjerrid, verkefnastjóri í verkefninu Menntun fyrir alla á Borgundarhólmi.
Nánar um þjóðfundinn á heimasíðunni hér og skjal um umræðufundinn um eyjasamstarfið hér
Læs nánar um eyjasamtarf NVL í Eystrasalti og fylgist með starfi netsins á heimasíðu NVL
Netið hefur haldið tvö staðbundin málþing. Það fyrra fjallaði um nýsköpun, frumkvöðla og nám og var haldið á Borgundarhólmi haustið 2013. Síðara málþingið var um rafrænan námsvettvang og það var haldið á Gotlandi vorið 2014. Síðasta málþingið í röðinni verður haldið á Álandi sumarið 2014. Eyjasamstarfinu lýkur formlega með sameiginlegri ráðstefnu haustið 2014 og þar verður fjallað um þróun eyjasamfélaga í Eystrasalti.