Átak í lýðskólum fyrir atvinnuleitendur og fólk í löngu sjúkraleyfi

 

Námshvetjandi námsleiðir lýðskólanna er einkum ætlaðar fólki sem ekki hafa lokið grunn- eða framhaldsskóla og veita tækifæri til námshvetjandi menntunar við lýðskóla í allt að þrjá mánuði.
Forvarnarstarfið er tilraunaverkefni sem lýðskólar hafa hrint í framkvæmd. Markmiðið er að gera einstaklinga sem hafa verið lengi í sjúkraleyfi hæfari til þess að sjá um eigin framfærslu.

Meira: HTML