Áætlanir um menntun og atvinnuþátttöku til 2025

 

Megin áhersla er lögð á menntun og atvinnuþátttöku. Markmið menntunar er að 2025 hafi 70 % af hverjum árangi ungs fólks lokið menntun sem veitir starfsfærni. Undir liðnum atvinnuþátttaka beinast sjónir að þeim sem eru á aldrinum 15-64 ára, en tölur frá árinu 2010 sýna fram á að 62 % af vinnuaflinu á aldrinum 25-64 ára tilheyrðu hópi ófaglærðra. Það kallar á aðgerðir sem miða að því að veita fleirum atvinnu, m.a. með styrkjum til atvinnulausra til menntunar, langtímamarkmið er að efla þátttöku í atvinnulífinu og þróa velferð.   

Krækja í áætlunina „Okkar framtíð – mín og þín ábyrgð“ heimastjórnina Naalakkersuisut: Nanoq.gl