Átta milljónir króna til alþýðufræðslu

 
Í tillögum ríkisstjórnarinnar er lagt til að alþýðufræðslan taki yfir ákveðin verkefni Miðstöðvar sveigjanlegs náms (Nationellt centrum för flexibelt lärande), sem verður lagt niður 1. október. Framlög, til verkefna sem stefnt er að, þ.e. að þróa aðferðir fjarkennslu innan alþýðufræðslunnar koma úr framlagi ríkissjóðs til alþýðufræðslunnar og er þar með á könnu Alþýðufræðsluráðsins. Tillagan felur í sér að framlag til alþýðufræðslu verði aukið um rúmlega 8 mill. kr. frá árinu 2009.
Sjá meira á www.folkbildning.se/page/398/fbrinfo.htm