Atvinnuleitendum fjölgar

Atvinnuleitendum á Grænlandi hefur fjölgað umtalsvert undanfarin ár

 

Í mars 2014 var voru atvinnuleitendur á Grænlandi samtals 4.385, sem nemur um 10 prósenta aukningu frá því í mars á síðasta ári. Atvinnuleitendum í hópi ungs fólks á aldrinum 20 -24 ára hefur fjölgað mest en hópur fullorðinna á milli 25 og 34 ára eru einnig fjölmennur, því hann telur samtals 1.043 einstaklinga. 

Tölur um atvinnuleitendur má á Grænlandi má nálgast hér: PDF