Auglýsing um styrki til námskeiða í íslensku vorið 2013

 

Markmiðið með styrkjunum er að gefa öllum sem búsettir eru á Íslandi færi á að öðlast þá færni í íslensku að þeir geti orðið virkir samfélagsþegnar. Fræðsluaðilar og fyrirtæki sem bjóða starfsmönnum sínum upp á skipulagða kennslu í íslensku og eru á fyrirtækjaskrá geta sótt um styrki.  Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2013.

Meira á íslensku: www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Auglysingar/allar/nr/7281