Auka þarf virðingu samfélagsins á starfsmenntun

 
Það var niðurstaðan á ráðstefnu Hæfni í DK um starfsmenntun. Markmiðið með Hæfni í DK er einmitt að hefja starfsmenntun til vegs og virðingar í samfélaginu og styrkja hana um leið. Þátttaka í heimsmeistaramótinu, World Skills, er liður í þessu. Auka á faglegt stolt þeirra sem eru með starfsmenntun, vekja frekari athygli á möguleikum á starfsframa í greininni og beina sjónum enn frekar að sérstökum hæfileikum fólks með starfsmenntun.
Lesið meira á www.uvm.dk/08/dk-skills.htm?menuid=6410