Auki fjölbreytni í menntun á félags- og heilbrigðissviði

 

– Nauðsynlegt er að skipuleggja framboð á námi til þess að ungt fólk fái vinnu að loknu námi. Fyrir utan að bæta námsframboð verður einnig að auka gæði náms: samskipti við atvinnulífið verður að verða nánara á öllum skólastigum. Til þess að ná því markmiði er gert ráð fyrir að atvinnuþátttaka að loknu námi verði einn þeirra þátta sem hafa áhrif á fjármögnun háskóla, segir menntamálráðherra Henna Virkkunen.
Ný ríkisstjórn í Finnlandi mun taka endanlega ákvörðun um markmið námsframboðs þegar endanleg þróunaráætlun fyrir menntun og rannsóknir liggur fyrir í desember.

Meira å: Minedu.fi