Aukið samstarf á milli starfsmenntaskóla og fyrirtækja

 

Könnunin afhjúpar þrennskonar sjónarhorn þekkingar – þróunar og nýsköpunarsamstarfs á milli starfsmenntaskóla og fyrirtækja: Nýsköpun og viðskiptaþróun sem snýst um að þróa vöru og aðferðir. Brautryðjendur meðal nemanda í skólanum, þátttakenda á námskeiðum. Símenntunarnámskeið sem eru sniðin að þörfum fyrirtækjanna, þróuð í samstarfi starfsmenntaskóla og fyrirtækis. Í skýrslunni er ótal árangursríkum dæmum lýst. Ennfremur er bent á að enn séu mörg tækifæri ónýtt á sviðinu og lagður er fram fjöldi tillagna um hvernig hæft er að efla samstarfið.   

Sækið skýrsluna á Dea.nu