Aukin áhersla á endur- og símenntun í Noregi

 

Vox veitir styrki til kennara sem vilja bæta við sig menntun til þess að kenna fullorðnum grundvallarfærni. Námstilboðið er í samstarfi á milli Vox, Háskólans í Stafangri og Háskólans í Vestfold. Námið tekur tvær annir og í því felast bæði staðarlotur og fjarnám. Það er opið fyrir þátttakendur hvaðanæva í Noregi.

Meira: www.vox.no/no/Aktuelt/Satser-pa-videreutdanning/